News
Á síðustu árum hef ég átt þann heiður að mynda fjölmörg ómetanleg vinatengsl við fólk á flótta. Hvert og eitt þeirra með sína ...
Hjálmar Örn Jóhannsson grínisti og hlaðvarpsstjórnandi um batann eftir hjartaáfall og þræðingu ...
Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að flokkurinn tali fyrir meiri sveigjanleika og fjölbreytni í leikskólakerfinu, en flokkurinn bókaði gegn ákvörðun meiri ...
Íslandsbanki hefur lækkað vexti á út- og innlánum og taka breytingarnar gildi þriðja júní næstkomandi. Ákvörðunin kemur í ...
Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn Jóhannsson hefur tekið mataræðið og lífsstílinn algjörlega í gegn eftir alvarlegt hjartaáfall sem hann fékk í marsmánuði. Hann hefur lést um níu kíló á síðustu tæplega þr ...
Lið Grindavíkur í Bónus-deild kvenna heldur áfram að styrkja sig því í kvöld tilkynnti liðið um önnur félagaskiptin á stuttum tíma.
Formaður Blaðamannafélagsins segir hættulegt að stjórnmálamenn geri fjölmiðla að skotspæni sínum í auknu mæli. Málið sé alvarlegra en stjórnmálamennirnir geri sér grein fyrir.
Spurningakeppnin skemmtilega í Bestu mörkum kvenna var á sínum stað í síðasta þætti. Þóra Helgadóttir og Bára Kristín Rúnarsdóttir áttust við. Keppnin var hörð og var Bára meðal annars hrekkt af Þóru ...
Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar fer fram í Wroclaw í Póllandi annað kvöld þar sem Chelsea og Real Betis eigast við.
Starfsmenn SpaceX munu í kvöld gera tilraun til að skjóta Starship geimfarinu á loft í níunda sinn. Þó nokkrar breytingar hafa verið gerðar á geimfarinu sem ætlað er að bæta líkurnar á því að tilrauna ...
Þóra Helgadóttir og Bára Rúnarsdóttir áttust við í skemmtilegri spurningakeppni sem stýrt var af Helenu Ólafsdóttur í Bestu ...
Gunnar Smári Egilsson hefur sett þá sem mest hafa tjáð sig á undanförnum dögum inni á spjallsíðunni Rauða þræðinum í einskonar straff. Hann er sjálfur stjórnandi hópsins, sem áður bar nafnið Sósíalist ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results